Völsungur vann botnbaráttuslaginn

Völsungur tók í dag á móti Ţrótti R í botnbaráttuslag úrvalsdeildar kvenna í blaki.

Völsungur vann botnbaráttuslaginn
Íţróttir - - Lestrar 203

Völsungur tók í dag á móti Ţrótti R í botnbaráttuslag úrvalsdeildar kvenna í blaki. 

Völsungur var fyrir leikinn í nćst neđsta sćti međ fimm stig en Ţróttur á botninum međ tvö stig. Ţađ var til mikils ađ vinna fyrir bćđi liđ.

Fyrsta hrina fór jafnt af stađ og var jafnt á öllum tölum en ţegar á leiđ virtust Völsungar ná tökum á hrinunni og í stöđinni 15-12 taka Ţróttara leikhlé. En ţađ dugđi ekki til og Völsungur hélt forystunni út hrinuna og unnu 25-20 og ţar munađi mestu um góđa vörn Völsunga.

Í annari hrinu byrjađi Ţróttur betur og komust í 1-3 og 3-7 og Völsungar taka leikhlé í stöđinni 8-11 í von um ađ komast á rétta braut. Ţróttarar virtust ekki vera á sama máli og náđu algjöru tangarhaldi á Völsungstelpum og unnu hrinuna örugglega 13-25.

Í ţriđju hrinu byrjuđu Völsungar betur en Ţróttarar héngu í ţeim stađráđnar ađ fylgja eftir ákefđinni í 2. hrinu. Völsungar leiddu og í stöđunni 17-14 tók Tomi ţjálfari ţeirra leikhlé ţar sem gestirnir voru farnar ađ narta í hćlana á ţeim.

Ţađ var helst samskiptaleysi liđsins sem varđ til ţess ađ Ţróttur var farinn ađ hleypa spennu í hrinunna. Eftir leikhléđ tók viđ spennandi endasprettur ţar sem Völsungar náđu ađ landa hrinunni 25-22 međ fallegu smassi Ky Hunt beint í gólf.

Í byrjun fjórđu hrinu ţar sem Ţróttur setti fyrstu uppgjöf í net var eins og Völsungsstelpurnar áttuđu sig á ţví ađ ţetta vćri hćgt og međ dyggum stuđningi úr stúkunni stungu ţćr gestina af. Ţrátt fyrir tvö leikhlé gestanna í stöđunni 8-2 og aftur í 16-4 virtist sem trú ţeirra á verkefninu vćri farin og Völsungur vann 25-12 og leikinn ţar međ 3-1.

Vissulega munađi mikiđ um ađ í liđ Ţróttar vantađi tvćr af ţremur stigahćstu leikmönnum liđsins, ţćr Eldey Hrafnsdóttur og Nicole Johansen.

Međ sigrinum náđu Völsungar ađ slíta sig ađeins frá Ţrótti sem sitja sem fyrr á botninum međ tvö stig.  Völsungur enn í nćstneđsta sćti en nú međ í 8 stig. Ţćr ţurfa fimm stig til ađ ná Álftanesi sem er sćti ofar en reyndar međ leik til góđa.

Stigahćst í liđ Völsunga var Ky Hunt međ 24 sitig en í liđi Ţróttar Reykjavík var Arna Védís Bjarnadóttir međ 9 stig.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Völsungar verjast.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ky Hunt var stigahćst Völsunga.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Katla María Guđnadóttir kom inn á í lokin í stađ Tami Kaposi.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Sigri fagnađ í leikslok.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Völsungsliđiđ ađ loknum leik.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ţađ var systraslagur í dag en Sigrún Anna og Arna Védís Bjarnadćtur léku međ sitt hvoru liđinu. Iđunn systir ţeirra sem leikur međ Ţrótti líkt og Arna Védís var hins vegar fjarri góđu gamni. Arna Védís var stigahćst Ţróttara međ níu stig.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744