Völsungur úr leik í Kjörísbikar kvenna

Völsungur tók á móti grönnum sínum í KA í gærkveldi þegar leikið var í undanúrslitum Kjörísbikars kvenna í blaki.

Völsungur úr leik í Kjörísbikar kvenna
Íþróttir - - Lestrar 155

Heimastúlkur verjast gestunum.
Heimastúlkur verjast gestunum.

Völsungur tók á móti grönnum sínum í KA í gærkveldi þegar leikið var í undanúrslitum Kjörísbikars kvenna í blaki.

Það er skemmst frá því að segja að KA vann leikinn, 3:0.

Eft­ir frek­ar jafna fyrstu hrinu, 25:21, var KA mun sterk­ari aðil­inn í ann­arri og þriðju hrinu og vann sann­fær­andi sig­ur.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744