02. feb
Völsungur úr leik í Kjörísbikar kvennaÍþróttir - - Lestrar 155
Völsungur tók á móti grönnum sínum í KA í gærkveldi þegar leikið var í undanúrslitum Kjörísbikars kvenna í blaki.
Það er skemmst frá því að segja að KA vann leikinn, 3:0.
Eftir frekar jafna fyrstu hrinu, 25:21, var KA mun sterkari aðilinn í annarri og þriðju hrinu og vann sannfærandi sigur.