Völsungur tekur yfir rekstur íţróttavallanna á Húsavík

Ţann 1. apríl sl. skrifuđu bćjarstjóri Norđurţings, Bergur Elías Ágústsson og formađur Í.F. Völsungs, Guđrún Kristinsdóttir undir rekstrar- og

Völsungur tekur yfir rekstur íţróttavallanna á Húsavík
Fréttatilkynning - - Lestrar 510

Ţann 1. apríl sl. skrifuđu bćjarstjóri Norđurţings, Bergur Elías Ágústsson og formađur Í.F. Völsungs, Guđrún Kristinsdóttir undir rekstrar- og samstarfs-samning milli Sveitarfélagsins Norđurţings og Íţróttafélagsins Völsungs á Húsavík.

Í fréttatilkynningu segir ađ samningurinn feli m.a. í sér ađ íţróttafélagiđ taki yfir rekstur íţróttavallanna á Húsavík, rekur sumaríţróttaskóla fyrir börn á félagssvćđi Völsungs og fćr fjármagns- og rekstrarstyrk vegna yfirstjórnar  og skrifstofuhald félagsins.


Markmiđiđ međ samningnum er m.a. ađ skapa Í.F. Völsungi ađstćđur í samrćmi viđ íţróttanámskrá félagsins hvađ varđar ţjálfun barna, unglinga, afreksfólks og ţjónusta almenningsíţróttir og efla félagsstarf.

Sveitarfélagiđ Norđurţing og Íţróttafélagiđ Völsungur.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744