Völsungur sigrađi Einherja

Völsungur tók á móti Einherja í kvöldsólinni á Húsavík og hafđi 1-0 sigur.

Völsungur sigrađi Einherja
Íţróttir - - Lestrar 129

Krista Eik í leik gegn Val á dögunum.
Krista Eik í leik gegn Val á dögunum.

Völsungur tók á móti Einherja í kvöldsólinni á Húsavík og hafđi 1-0 sigur.

Ţađ var Krista Eik Harđardóttir sem skorađi sigurmark Völsungs ţegar komiđ var fram í síđari hálfleik.

Völsungur er međ fullt hús stiga í 2. deild kvenna ásamt Fram og Fjarđarbygggđ/Hetti/Leikni.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744