Völsungur sigrađi Dalvík/Reyni

Völsungur mćtti Dalvík/Reyni í Kjarnafćđismótinu í gćr.

Völsungur sigrađi Dalvík/Reyni
Íţróttir - - Lestrar 381

Gunni Siggi skorađi eitt af mörkum Völsungs.
Gunni Siggi skorađi eitt af mörkum Völsungs.

Völsungur mćtti Dalvík/Reyni í Kjarnafćđismótinu í gćr. 

Völsungar mćttu mun ákveđnari til leiks og strax á 5 mínútu skorađi Elvar fyrsta markiđ og kom ţeim í forystu.

Á 27 mínútu fćr Bergur knöttinn viđ vítateigslínu og snýr sér ađ marki og setur knöttinn í stöngina og inn, laglegt mark og Völsungar komnir í kjörstöđu.

Eftir ţetta vöknuđu D/R til lífsins og áttu nokkrar ágćtis sóknir til ţess ađ minnka muninn og eftir eina slíka ţá berst boltinn til Péturs sem stingur honum inn á teiginn ţar sem Alexander er mćttur og hann klárar fćriđ vel og minnkar muninn í 1-2 og ţannig stóđu leikar í hálfleik.

Í seinni hálfleik tóku Völsungar öll völd á vellinum og virtust geta labbađ í gegn um vörn D/R ţegar ţeir vildu. Gunnar skorađi glćsilegt mark strax á fyrstu mínútu seinni hálfleiks og kom ţeim í 1-3. Völsungar bćttu svo viđ ţremur mörkum frá ţeim Ásgeiri, Bjarka og Ađalsteini. Pétur Heiđar náđi svo ađ klóra í bakkann í uppbótartíma međ marki úr vítaspyrnu. 

Lokastađan 2-6 Völsungi í vil.

Sanngjarn sigur Völsunga á D/R stađreynd

Mađur leiksins Bjarki Baldvinsson Völsungi.

kdn.is


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744