10. mar
Völsungur og Norđlenska semja um áframhaldandi samstarfÍţróttir - - Lestrar 418
Knattspyrnudeild Völsungs og Norđlenska hafa samiđ um áframhaldandi samstarf til ţriggja ára.
Á heimasíđu Völsungs segir ađ samstarfssamningurinn feli í sér ađ Norđlenska styđur knattspyrndudeildina fjárhagslega međ árlegum greiđslum og útvega félaginu hráefni fyrir leiki og ađra viđburđi.
Á móti verđur Norđlenska sýnilegt í formi auglýsinga á búningum bćđi kvenna- og karlaliđs Völsungs og á Húsavíkurvelli.
Guđmundur Friđbjarnarson, framkvćmdastjóri Völsungs og Ingvar Már Gíslason markađsstjóri Norđlenska gengu frá samningnum núna í morgun.
Á međfylgjandi mynd af heimasíđu Völsungs sjást ţeir félagar kampakátir ađ handsala samninginn.