08. maí
Völsungur og GH í samstarfÍţróttir - - Lestrar 477
Íţróttafélagiđ Völsungur og Golfklúbbur Húsavíkur hafa gert međ sér samkomulagi um samstarf félaganna á milli.
Samstarfssamningurinn er tilraunasamningur til eins árs til ađ byrja međ og byggir á ţví ađ GH muni sjá um ákveđna verkţćtti er viđkemur viđhaldi og umhirđu knattspyrnuvallanna.
Í fréttatilkynningu segir ađ ţađ sé von beggja ađila ađ ţetta marki upphaf af enn betra og árangursríkara samstarfi íţróttafélaganna sem jafnframt styrkir félögin til lengri tíma litiđ.
Undir samstarfsamning ţennan skrifuđu formenn félagana Guđrún Kristinsdóttir fyrir hönd Völsungs og Hjálmar Bogi Hafliđason fyrir hönd Golfklúbbs Húsavíkur.