Völsungur og Fjallasýn í samstarf

Völsungur og Fjallasýn hafa gert með sér styrktar- og samstarfssamning þess efnis að fyrirtækið mun keyra meistaraflokka félagsins í knattspyrnu í

Völsungur og Fjallasýn í samstarf
Fréttatilkynning - - Lestrar 401

Samningurinn handsalaður.
Samningurinn handsalaður.

Völsungur og Fjallasýn hafa gert með sér styrktar- og samstarfssamning þess efnis að fyrirtækið mun keyra meistaraflokka félagsins í knattspyrnu í útileiki sumarið 2014. 

Samningurinn hefur þegar tekið gildi en Fjallasýn keyrði meistaraflokk karla í Sandgerði um síðastliðna helgi. 

Á meðfylgjandi mydn handsalar Jónas Halldór Friðriksson framkvæmdarstjóri Völsungs samninginn við Andra Rúnarsson og Huldu Jónu Jónasdóttur hjá Fjallasýn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744