Völsungur međ stórsigur á Einherja

Völsungur fékk Einherja frá Vopnafirđi í heimsókn í 3. deild karla í gćrkveldi.

Völsungur međ stórsigur á Einherja
Íţróttir - - Lestrar 416

Bárđdćlski sjarmörinn skorađi međ skalla.
Bárđdćlski sjarmörinn skorađi međ skalla.

Völsungur fékk Einherja frá Vopnafirđi í heimsókn í 3. deild karla í gćrkveldi.

Heimamenn mćttur grimmir til leiks og voru komnir međ tveggja marka forystu eftir 11 mínútna leik.

Fyrst skorađi Jóhann Ţórhallsson á ţeirri 9. og Arnţór Hermannsson bćtti viđ öđru úr vítaspyrnu á ţeirri 11.

Svona stóđu leikar í hálfleik en Bergur Jónmundsson jók forystu heimamanna snemma í síđari hálfleik međ glćsilegu skallamarki og Jóhann bćtti viđ sínu öđru marki skömmu síđar.

Gestirnir minnkuđu muninn um miđjan hálfleikinn og ţar var ađ verki Eiríkur Páll Ađalsteinsson.

Undir lok leiksin bćttu ţeir Rafnar Smárason og Sćţór Olgeirsson viđ mörkum fyrir Völsunga og lokastađan 6-1.

Völsungur hafđi sćtaskipti viđ Einherja og situr nú í 4. sćti deildarinnar.

 

 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744