Völsungur Lengjubikarmeistari í C- deild kvenna

Völsungur er Lengjubikarmeistari kvenna í C deild ár eftir sigur á Fjölni en leikurinn fór fram á PCC vellinum á Sumardaginn fyrsta.

Völsungur Lengjubikarmeistari í C- deild kvenna
Íþróttir - - Lestrar 134

Völsungur er Lengjubikar-meistari kvenna í C deild ár eftir sigur á Fjölni en leikurinn fór fram á PCC vellinum á Sumardaginn fyrsta.

Gestirnir úr Grafarogi komust yfir snemma leiks en Hildur Anna Brynjarsdóttir jafnaði metin með glæsilegu marki snemma í síðari hálfleik.

Það urðu lokatölur og var því farið beint í vítaspyrnukeppni.

Ísabella Júlía Óskarsdóttir markvörður Völsungs varði fyrstu spyrnuna og þær grænu nýttu allar sínar spyrnur og unnu því að lokum og tryggðu sér Lengjubikarinn. 

Aðsend mynd

Völsungur Lengjubikarmeistari í C- deild kvenna árið 2023.

Völsungstúlkur létu ekki þar við kyrrt liggja og slógu Sindra út úr Mjólkurbikarnum með 3-0 sigri í gær. Halla Bríet Kristjánsdóttir skoraði tvö markanna og Júlía Margrét Sveinsdóttir eitt.

Völsungur mætir Fjarðabyggð/Hetti/Leikni eða Einherja í 2. umferð. 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744