Völsungur lagđi KF í KjarnafćđismótinuÍţróttir - - Lestrar 389
Völsungur og KF mćttust um helgina í Kjarnafćđismótinu en leikiđ var í Boganum á Akureyri.
Á heimasíđu Knattspyrnu-dómarafélags Norđurlands stendur fyrir mótinu og eftirfarandi umfjöllun um leikinn er af heimasíđu ţess.
Leikurinn fór fjörlega af stađ og ekki leiđ á löngu ţar til mörg góđ fćri litu dagsins ljós. Strax á 6. mínútu átti Sćţór Olgeirsson, leikmađur Völsungs, gott skot utan af vítateigslínu sem hafnađi í markinu. Stađan orđin 1-0 fyrir Völsung.
Forysta Völsungs lifđi ţó ekki lengi ţar sem Hilmir Gunnar Ólason jafnađi metin fyrir KF á 19. mínútu međ flottu skoti utan vítateigs. Ţremur mínútum síđar hefđi KF getađ komist yfir en Alexander Gunnar Jónasson í marki Völsungs varđi vel. Arnţór Hermannsson kom Völsungi svo aftur yfir međ mjög hnitmiđuđu skoti inni í vítateig KF. Stađan í hálfleik var ţví 2-1 fyrir Völsung.
Í síđari hálfleik gekk leikmönnum Völsungs betur ađ skapa sér marktćkifćri, en ţeir fengu dauđafćri á 64. mínútu sem fór forgörđum. Á 75. mínútu skorađi Sćţór Olgeirsson sitt annađ mark í leiknum ţegar hann lagđi boltann í netiđ af stuttu fćri inni í vítateig KF. Ţegar komiđ var fram í uppbótartíma innsiglađi Gunnar Sigurđur Jósteinsson, sem hafđi komiđ inn af varamannabekk Völsunga, sigurinn međ góđu skallamarki eftir hornspyrnu. Lokatölur urđu 4-1 fyrir Völsung og verđur sigur Húsvíkinga ađ teljast sanngjarn.
Mađur leiksins: Sćţór Olgeirsson (Völsungur)
0-1 6. mín Sćţór Olgeirsson
1-1 19. mín Hilmir Gunnar Ólason
1-2 Arnţór Hermannsson
1-3 75. mín Sćţór Olgeirsson
1-4 90+2 mín Gunnar Sigurđur Jósteinsson
Ţetta var annar leikur Völsungs í B-riđli Kjarnafćđismótsins en áđur höfđu ţeir tapađ 2-0 fyrir Ţór.