Völsungur lá gegn Leikni F í Kjarnafćđismótinu

Völsungur lék sinn síđasta leik í riđlakepnni Kjarnafćđismótsins gegn Leikni Fáskrúđsfirđi í gćr, sunnudag.

Völsungur lá gegn Leikni F í Kjarnafćđismótinu
Íţróttir - - Lestrar 288

Völsungur lék sinn síđasta leik í riđlakepnni Kjarnafćđismótsins gegn Leikni Fáskrúđsfirđi í gćr, sunnudag. 

Á fésbókarsíđu knattspyrnudómarafélags Norđurlands, sem heldur mótiđ, kemur fram ađ Leiknir F hafi haft sigur í hörku leik.

Völsungur var lengstum yfir í leiknum, komust í 1-0 og aftur í 2-1 eftir ađ Leiknir höfđu jafna. Tvö mörk á síđustu 10 mínutunum tryggđu hinsvegar Leiknismönnum sigur.

Mörk Völsungs í leiknum skoruđu Jóhann Ţórhallsson og Ásgeir Kristjánsson.

Völsungur mun leika síđasta leik sinn í mótinu um nćstu helgi. Liđiđ mun leika um 7.-8. sćtiđ í mótinu gegn KF. (volsungur.is)


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744