Völsungur lá fyrir Ţór2 í Kjarnafćđismótinu

Völsungur hóf leik í Kjarnafćđismótinu í gćr ţegar ţeir mćttu Ţór2 í Boganum.

Völsungur lá fyrir Ţór2 í Kjarnafćđismótinu
Íţróttir - - Lestrar 321

Völsungur hóf leik í Kjarnafćđismótinu í gćr ţegar ţeir mćttu Ţór2 í Boganum.

Akureyri.net greinir svo frá leiknum:

Ţórsarar byrjuđu mun betur og komust yfir strax á 9 mínútu og var ţar ađ verki Jakob Snćr međ fallegu skoti utan út teignum.

Á 21 mínútu svöruđu Völsungar svo fyrir sig.  Ţeir létu boltann ganga vel á milli sín á vallarhelming Ţórsara og var ţađ svo Jóhann Ţórhalls sem sendi glćsilega sendingu inn fyrir vörn Ţórsara á Ásgeir sem skaut boltanum í fjćrhorniđ fram hjá Aroni í markinu.

Lítiđ gerđist eftir ţetta og stađan 1-1 í hálfleik.

Seinni hálfleikur var svipađur og sá fyrri.  Ţórsarar meira međ boltann og lítiđ um fćri.  En á 77 mínútu vinnur Aron Ingi boltann af harđfylgi og boltinn berst til Nökkva sem er tekinn niđur í teignum og víti dćmt.  Alexander Ívan tók spyrnuna og skorađi af öryggi.

Eftir ţetta fengu bćđi liđ ágćtis fćri til ađ bćta viđ mörkum en ekki tókst ţađ og sanngjarn sigur Ţórsara stađreynd.

Mađur leiksins: Alexander Ívan Bjarnason

Áhorfendur um 110

Ţór2 – Völsungur  2-1

1 – 0  Jakob Snćr Árnason 9 min

1 – 1  Ásgeir Kristjánsson 21 min

2 – 1  Alexander Ívan Bjarnason 77 min


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744