05. jan
Völsungur heiđrađi félagsmenn fyrir vel unnin störf á árinu 2015Íţróttir - - Lestrar 524
Á Íţróttafólki Völsungs milli jóla og nýárs notađi Völsungur tćkifćriđ og heiđrađi nokkra félagsmenn sem unniđ höfđu gott starf á liđnu ári.
Óskar Páll Davíđsson og Björgvin Friđbjarnarson dómarar voru heiđrađir fyrir störf í ţágu félagsins en ţeir tóku ađ sér mikla dómgćslu á árinu.
Ađalstjórn notađi tćkfćriđ og ţakkađi Höllu Rún Tryggvadóttur fyrir ţađ starf sem hún hefur unniđ fyrir félagiđ. Hefur hún veriđ prófarkalesari félagsins og las til ađ mynda yfir allt fyrirmyndarfélagiđ.
Halla Rún Tryggvadóttir og Guđrún Kristinsdóttir formađur Völsungs.
Ađ auki ákvađ ađalstjórn ađ heiđra forsvarsmenn í skíđagöngudeild Völsungs fyrir vel unnin störf í ţágu skíđöngu á liđnu ári. Ţađ voru Ásgeir Kristjánsson, Höskuldur Skúli Hallgrímsson, Kári Páll Jónasson og Sigurgeir Stefánsson sem ţakkađ var fyrir frábćrt starf í ţágu íţróttarinnar.
Deildin réđst í gríđarlega miklar framvćmdir viđ Reyđarárhnjúk á liđnu ári og settu upp skúra međ rennandi vatni og rafmagni. Skúrarnir munu breyta allri ađstöđu til skíđagöngu á svćđinu og er framkvćmdin mikil lyftistöng fyrir íţróttina í bćjarfélaginu.
F.v Höskuldur Skúli Hallgrímsson, Kári Páll Jónasson, Ásgeir Kristjánsson og Guđrún Kristinsdóttir. Á myndina vantar Sigurgeir Stefánsson sem var ekki viđstaddur athöfnina.