11. feb
Völsungur fékk verđlaun fyrir háttvísiÍţróttir - - Lestrar 399
Á 67. ársþingi KSÍ sem haldið var um síðastliðna helgi fékk meistaraflokkslið kvenna hjá Völsungi verðlaun fyrir háttvísi.
Á síðasta keppnistímabili fékk liðið aðeins eitt gult spjald og ekkert rautt.
Á heimasíðu Völsungs segir að greinilegt sé
að háttvísi og árangur geti vel farið saman en lið Völsungs endaði í þriðja sæti riðilsins.
Á meðfylgjandi mynd sem fengin er af heimasíðu
Völsungs eru þeir Geir Þorsteinsson formaður KSÍ og Kjartan Páll Þórarinsson framkvæmdarstjóri Völsungs.