Völsungur/Efling Íslandsmeistarar U20 annađ áriđ í röđ

U20 karlaliđ Völsungs/Eflingar urđu um síđustu helgi Íslandsmeistarar í sínum flokki, annađ áriđ í röđ.

Völsungur/Efling Íslandsmeistarar U20
Völsungur/Efling Íslandsmeistarar U20

U20 karlaliđ Völsungs/Eflingar urđu um síđustu helgi Íslandsmeistarar í sínum flokki, annađ áriđ í röđ.

Fyrirkomulag mótsins í vetur var međ ţeim hćtti ađ U20 liđin spiluđu í 1. deild ásamt meistaraflokkliđum og B liđum annarra félaga. Leikiđ var í tveim landshlutaskiptum riđlum og međ bland af helgarmótum og heima-/útileikjum. Ţegar 1. deildin var búin var liđunum skipt upp í tvćr úrslitakeppnir ţar sem U20 liđin mćttust annars vegar og meistaraflokksliđin hins vegar. 

Úrslitakeppnin í U20 fór fram um síđustu helgi á Neskaupstađ. Var sú stađsetning valin ţar sem Ţróttur Fjarđabyggđ varđ Deildarmeistari ađ lokinni keppni í 1. deild. Völsungur/Efling kom inn í úrslitakeppnina í 3ja sćti af U20 liđunum og mćtti liđi HK í fyrstu umferđ úrslitakeppninnar. Eftir nokkuđ jafna byrjun í fyrstu hrinu náđu Völsungar vopnum sínum og lögđu HK nokkuđ örugglega ađ velli 3 – 0 og tryggđu ţannig sćti í undanúrslitum.

Ţar mćtti liđiđ nágrönnunum í KA. Liđin hafa mćst nokkrum sinnum í vetur og skipt međ sér sigrum og ţví mátti reikna međ hörkuleik. Völsungar mćttu hins vegar mjög vel stemmdir í ţennan leik og unnu nokkuđ ţćgilegan sigur 3 – 0 ţrátt fyrir ađ KA nćđi ađeins ađ berja frá sér í ţriđju hrinu. Sćti í úrslitunum trygg gegn heimaliđinu og Deildarmeisturunum í Ţrótti sem lögđu nafna sína frá Reykjavík í undanúrslitum 3 – 0. 

Úrslitaleikurinn var ćsispennandi. Ţróttur náđi undirtökunum um miđja fyrstu hrinu en góđ barátta og flottur sóknarleikur Völsungs skilađ ţeim sigri í hrinunni í upphćkkun 26 – 28. Ţessi góđi endir á fyrstu hrinunni var sem olía á eldinn hjá „grćnum“. Hrina tvö var virkilega vel spiluđ hjá ţeim og áttu Ţróttarar fá svör viđ flottum sóknarleik Völsungs. Hrinan endađi 21 – 25 fyrir Völsung sem voru ţarna komnir međ ađra höndina á titilinn.

Heimamenn, vel studdir af fjölda áhorfenda, mćttu dýrvitlausir í ţriđju hrinu og sóttu sigur 25 – 19 međan Völsungar virtust ađeins falla í ţá gryfju ađ bíđa eftir ađ andstćđingurinn gerđi mistökin frekar en ađ sćkja sigurinn sjálfir. Ţau mistök gerđu ţeir ekki aftur og fjórđa hrinan var jöfn og spennandi allt til loka. Völsungar höfđu ađ lokum sigur 22 – 25 og tryggđu sér um leiđ Íslandsmeistaratitilinn í U20, annađ áriđ í röđ. /Andri Hnikarr.

Ađsend mynd

Ljósmynd Sigga Ţrúđa.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744