03. maí
Völsungur áfram í bikarnumÍþróttir - - Lestrar 405
Karlalið Völsungs sigraði KF með tveimur mörkum gegn engu í Borgunarbikarnum í dag.
Jóhann Þórhallsson skoraði bæði mörk Völsungs, eitt i hvorum hálfleik.
Völsungur er því kominn áfram i bikarnum og mætir Magna i næstu umferð.
Leikurinn fer fram á gervigrasinu á Húsavik 19. maí.