Völsungur 90 ára í dag - Afmćlissýning í SafnahúsinuAlmennt - - Lestrar 598
Íţróttafélagiđ Völsungur er 90 ára í dag en ţađ var stofnađ 12. apríl 1927 á Húsavík.
Af ţví tilefni var opnuđ afmćlissýning í Safnahúsinu síđdegis í dag. Ţema sýningarinnar er Völsungur og samfélagiđ ţar sem skođađ er hvernig samfélagiđ mótar íţróttafélag og hvernig íţróttafélag mótar samfélag.
Sýningarstjóri er Röđull Reyr Kárason en sýningin er ađ mestu byggđ á skjölum úr Hérađsskjalasafni Ţingeyinga og Ljósmyndasafni Ţingeyinga. Ţá eiga börn í Borgarhólsskóla og leikskólanum Grćnuvöllum verk á sýningunni
Fjölmennni var viđ opnun sýningarinnar en ţess má einnig geta ađ afmćlisrit Völsungs var boriđ í hús í dag. Um er ađ rćđa veglegt rit í ritstjórn Egils Páls Egilssonar ţar sem litiđ er yfir farinn veg og viđtöl birt viđ áhrifamiklar persónur í sögu félagsins.
Hér koma nokkrar myndir úr Safnahúsinu og eins og fyrr: Međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.
Röđull Reyr sýningarstjóri bauđ gesti velkomna á afmćlissýninguna.
Fjölmenni var viđ opnunina.
Međal gesta voru Linda Margrét Baldursdóttir og Vilhjálmur Pálsson sem bćđi hafa veriđ formenn Völsungs.
Sýningargestir á spjalli.
Eitt sinn Völsungur, ávallt Völsungur. Friđgeir Bergsteinsson klćddist grćnu í tilefni dagsins.
Hjálmar Bogi Hafliđason og Björg Jónsdóttir.
Egill Olgeirsson á skrafi viđ Hermann Ađalsteinsson varaformann HSŢ.