Völsungsstelpurnar međ stórsigur í Lengjubikarnum

Völsungsstelpurnar byrjuđu Lengjubikarinn međ stćl ţegar ţćr völtuđu yfir Einherja frá Vopnafirđi á heimavelli.

Völsungsstelpurnar međ stórsigur í Lengjubikarnum
Íţróttir - - Lestrar 227

Elísabet í leik međ Völsungi sl. sumar.
Elísabet í leik međ Völsungi sl. sumar.

Völsungsstelpurnar byrjuđu Lengjubikarinn međ stćl ţegar ţćr völtuđu yfir Einherja frá Vopnafirđi á heimavelli.

Hildur Anna Brynjarsdóttir gerđi fyrstu tvö mörkin í fyrri hálfleik.
 
Ţćr Sylvía Lind Henrysdóttir og Elísabet Ingvarsdóttir (2) kláruđu síđan leikinn í seinni háfleik. Úrslitin 5-0 en ţetta voru fyrstu meistaraflokksmörk Sylvíu og Elísabetar

Ţess má nú geta ađ Elísabet er ađeins 13 ára gömul og Halla Bríet Kristjánsdóttir, jafnaldra Elísabetar, spilađi svo allar mínúturnar í sínum fyrsta byrjunarliđsleik fyrir meistaraflokk. Framtíđin er björt
 
"Glćsilegur fyrsti leikur í Lengjubikar og nú er bara áfram gakk í undirbúningi fyrir sumariđ! Frétta er svo ađ vćnta af leikmannamálum á nćstu dögum" segir á Fésbókarsíđu Grćna hersins.
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
Frá leik Völsungs og Einherja í dag.

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744