25. jan
Völsungsstelpur boðaðar til æfingaÍþróttir - - Lestrar 483
Þrír Völsungar eru í hópi leikmanna sem Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna hefur valið á úrtökuæfingar sem fram fara í Boganum á Akureyri, 25. janúar kl. 16:30.
Leikmennirnir koma frá félagsliðum af Norðurlandi og Völsungarnir sem boðaðir voru eru Hrefna Jónsdóttir, Hulda Ósk Jónsdóttir og Jana Björg Róbertsdóttir.
Hér má sjá úrtakshópinn allan.