Völsungar úr leik

Völsungur er úr leik í fótbolti.net bikarnum eftir 2-0 tap fyrir Víði í Garði í gærkveldi.

Völsungar úr leik
Íþróttir - - Lestrar 68

Völsungur er úr leik í fótbolti.net bikarnum eftir 2-0 tap fyrir Víði í Garði í gærkveldi.

Leikið var á Nesfiksvellinum í Garði en um var að ræða átta liða úrslit í þessari bikarkeppni neðri deildarliða.

Heimamenn í Víði, sem leikur í 3. deild, skoruðu bæði mörk leiksins í upphafi síðari hálfleiks.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744