Völsungar tylltu sér á toppinnÍţróttir - - Lestrar 713
Völsungar tylltu sér á topp 2.deildar ađ 13 umferđum loknum međ glćsilegum sigri á Mćrudögum.
Andstćđingurinn ađ ţessu sinni var Víđir Garđi sem hafđi unniđ tvo leikina á undan eftir erfiđa byrjun.
Jóhann Kristinn Gunnarsson, ţjálfari Völsungs, hélt tölu fyrir stuđningsmenn áđur en leikur hófst og kom inn á ţađ hvađ stemningin í hópnum fćri síbatnandi. Vikan á undan hafđi veriđ góđ en eftir sigur á ţáverandi toppliđi Aftureldingar um síđustu helgi virtist hver einn og einasti leikmađur stíga upp.
Himnarnir grétu ţegar flautađ var til leiks en ţađ kom ţó ekki í veg fyrir góđa mćtingu í brekkuna. Bćđi liđ virtust ćtla ađ selja sig dýrt og skiptust ţau á ađ sćkja. Gestirnir réđu illa viđ hrađa Ásgeirs Kristjánssonar en fćrin sem skópust í kjölfariđ fóru forgörđum.
Víđismenn skoruđu mark eftir aukaspyrnu sem flaggađ var af vegna rangstöđu.
Heimamenn komust svo loks yfir á 41.mínútu eftir gott hlaup Bjarka Baldvinssonar inn í teiginn. Hann lagđi boltann út í teig á Elvar Baldvinsson sem skaut en markvörđurinn varđi út í teig. Elvar ákvađ ađ láta ekki bjóđa sér ţađ tvisvar og af harđfylgi kom boltanum í netiđ. 1-0.
Örskömmu síđar, á markamínútunni 43., átti Bjarki svo glćsilega stungusendingu á Ásgeir sem klárađi af mikilli yfirvegun í markhorniđ. 2-0 og var stađan ţannig ţegar flautađ var til hálfleiks.
Á 70.mínútu rak Sćţór Olgeirsson svo síđasta naglann í kistu Víđismanna. Eftir laglegt spil datt boltinn fyrir fćtur Sćţórs utan teigs sem negldi honum fast međ jörđinni í horniđ nćr. 3-0 og mikill fögnuđur sem braust út í leikslok.
Völsungur hoppađi ţví upp í 1.sćtiđ ţar sem úrslit annarra leikja voru hagstćđ. Okkar menn sitja ţar međ 27 stig en Afturelding situr í 2.sćti međ 25 stig. Ţéttur pakki er svo frá 3.sćti niđur í 7.sćti.
Gríđarmikilvćgur sigur Völsunga en stutt er í nćsta leik. Strákarnir ferđast til Ísafjarđar á miđvikudaginn og mćta ţar Vestra kl.18.00 í hörkuleik. IBG
Hér koma myndir sem ljósmyndari 640.is tók á leiknum og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn
Elvar Baldvinsson skorar hér af miklu harđfylgi.
Ásgeir Kristjánsson tvöfaldar hér forystu heimamanna.
Fyrirliđinn Bjarki Baldvinsson átti tvćr sendingar sem gáfu mörk.
Baráttan var hörđ.
Sćţór Olgeirsson skýtur hér ađ marki en inn vildi boltinn ekki.
Guđmundur Óli Steingrímsson sendir hér boltann fyrir...
..og Sćţór kom honum í netiđ og hér fagnar ţeir Elvar.
Toppstađa.
Völsungar sćkja.
Guđmundur Óli kom af velli ţegar 10 mínútur voru eftir af leiknum og í hans stađ kom Baldur Ingimar Ađalsteinsson en ţađ munu vera 20 ár síđan hann lék síđast heimaleik međ Völsungi.
Baldur lćtur finna fyrir sér.
Olgeir Heiđar annar af vatnsberum Völsungs ţakkar hér hinum sćnska Victor Pehr Emanuel Svensson fyrir leikinn.
Liđ Völsungs gegn Víđi á Mćrudögum 2018.