Völsungar međ öruggan sigur á KFA

Völsungar fengu KFA í heimsókn á PCC völlinn í kvöld og unnu öruggan sigur á ţeim.

Völsungar međ öruggan sigur á KFA
Íţróttir - - Lestrar 188

Óli og Áki th. markaskorarar Völsungs í kvöld.
Óli og Áki th. markaskorarar Völsungs í kvöld.

Völsungar fengu KFA í heimsókn á PCC völlinn í kvöld og unnu öruggan sigur á ţeim.

Adams Ah­med leikmađur KFA fékk beint rautt spjald strax á 5. mín­útu eftir brot á Áka Sölvasyni.

Völsungar nýttu sér liđsmun-inn og Ólafur Jóhann Steingrímsson kom ţeim yfir međ skallamarki á 7. mínútu.

Eftir um hálftíma leik jafnađi Inigo Al­bizuri leikinn fyrir gestina en Áki Sölvason skorađi tvö mörk skömmu síđar međ mínútu millibili, ţađ fyrra úr vítaspyrnu.

3-1 fyrir Völsungum í hálfleik.

Ólafur Jóhann bćtti sínu öđru marki viđ á 55 mín. leiksins og tćpum tíu mínútum síđar fullkomnađi Áki ţrennuna sína og stađan orđin 5-1.

Vice Kendes minnkađi muninn fyrir KFA ţegar um 20 mínútur voru til leiksloka og ţar viđ sat.

Lokastađan 5-2 og Völsung­ur kominn međ 25 stig í  fjórđa sćti 2. deildar.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ólafur Jóhann Steingrímsson skorar hér fyrsta mark leiksins.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Áki Sölvason skorar fyrsta markiđ sitt í leiknum úr vítaspyrnu.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ţarna skall hurđ nćrri hćlum viđ mark gestanna.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Adolf Adolf Bitegeo skallar ađ marki KFA.

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744