Vinstri grænir opnuðu í Neðri-Vör

V-listi Vinstri grænna, félagshyggju og umhverfisverndarfólks í Norðurþingi opnaði kosningarskrifstofu sína um helgina. Er hún staðsett í Neðri Vör við

Vinstri grænir opnuðu í Neðri-Vör
Almennt - - Lestrar 509

Hluti frambjóðenda Vinstri grænna.
Hluti frambjóðenda Vinstri grænna.

V-listi Vinstri grænna, félagshyggju og umhverfisverndarfólks í Norðurþingi opnaði kosningarskrifstofu sína um helgina. Er hún staðsett í Neðri Vör við hafnarsvæðið og var vel mætt við opnunina.

Ekki komust þó allir sem boðað höfðu komu sína því Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra komst ekki norður þar sem innanlandsflug lá niðri vegna öskufalls úr Eyjafjallajökli.

 

 

Máin rædd í Neðri Vör.

Kolbrún Gunnarsdóttir og Arnþrúður Dagsdóttir frambjóðendur VG í Norðurþingi.

Meðfylgjandi myndir sendi Sigríður Hauksdóttir.

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744