Vilja hefja fiskeldi á Kópaskeri

Fiskeldi Austfjarða vill hefja fiskeldi á landi á Röndinni á Kópasker

Vilja hefja fiskeldi á Kópaskeri
Almennt - - Lestrar 269

Kópasker.
Kópasker.

Fiskeldi Austfjarða vill hefja fiskeldi á landi á Röndinni á Kópaskeri.

Svæðið er skilgreint sem náttúruverndarsvæði og breyta þarf aðalskipulagi ef fiskeldi á að rísa.

Sveitarstjóri Norðurþings segir að fiskeldi geti eflt atvinnulífið á svæðinu. Skipulagsfulltrúi Norðurþings er bjartsýnn á að framkvæmdin verði að veruleika, en segir óvenjumargar umsagnir hafa borist. 

Rúv grein­ir frá

Lesa meira...


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744