18. júl
Vilhjálmur Sigmundsson stýrir Völsungi út tímabiliđÍţróttir - - Lestrar 496
Vilhjálmur Sigmundsson mun stýra meistaraflokki Völsungs út tímabiliđ. Vilhjálmur eđa Villi líkt og Völsungar ţekkja hann hefur áđur komiđ ađ ţjálfun liđsins en hann var ađstođarţjálfari Dragan Stojanovic á síđasta tímabili.
Rćtt var viđ reynda ţjálfara hér á landi sem og gamla Völsunga en á endanum var ákveđiđ ađ Vilhjálmur tekur viđ starfinu og klárar tímabiliđ ásamt Kristjáni Gunnari Óskarssyni og Stefáni Jóni Sigurgeirssyni sem verđa honum til halds og trausts.
Viđ bjóđum Villa hjartanlega velkominn aftur til starfa!