26. jún
			Vikudagur og Skarpur sameinast í VikublaðiðAlmennt -  - Lestrar 429
			
		Í næstu viku verður breyting á útgáfustarfsemi Ásprents þegar Vikudagur og Skarpur sameinast í nýtt blað undir heitinu Vikublaðið.
Frá þessu var greint á vef Vikudagsen samhliða þessu mun nýr vefur opna, www.vikubladid.is.
Ritstjóri nýja blaðsins verður Þröstur Ernir Viðarsson sem hefur ritstýrt Vikudegi frá árinu 2014 og með honum verða vanir blaðamenn á Akureyri og Húsavík sem munu fjalla um allt það helsta á svæðinu.































									
































 640.is á Facebook