Vígslan & Kiwanismótið - Myndband & myndir

Nýi gervigrasvöllur Völsungs var vígður um liðna helgi en sama dag fór fram stórglæsilegt og vel lukkað Kiwanismót þar sem ungstirni landsins áttu sviðið

Vígslan & Kiwanismótið - Myndband & myndir
Íþróttir - - Lestrar 577

Frá vígslunni
Frá vígslunni

Nýji gervigrasvöllur Völsungs var vígður um liðna helgi en sama dag fór fram stórglæsilegt og vel lukkað Kiwanismót þar sem ungstirni landsins áttu sviðið í 6-8.flokki.

Græni herinn/640.is var á staðnum og setti saman myndband frá þessari eftirminnilegu athöfn. Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndbrot og myndir frá veislunni.


Til hamingju allir Völsungar, framtíðin er björt!



olli

sighvatur

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

13

14

15

16


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744