Viðburðir á Þrettándanum í Norðurþingi

Nokkuð er um viðburði í sveitarfélaginu tengda þrettándanum nú 6. janúar.

Viðburðir á Þrettándanum í Norðurþingi
Fréttatilkynning - - Lestrar 624

Nokkuð er um viðburði í sveitarfélaginu tengda þrettándanum nú 6. janúar.

Á Húsavík er skrúðganga frá íþróttahöll og brenna í suðurfjöru í umsjón 4.fl kvk í knattspyrnu. Skrúðgangan hefst stundvíslega klukkan 17.45 með Völsungum og púkum. Kveikt verður í brennunni klukkan 18.00

 

Í Skúlagarði heldur Ungmennafélagið Leifur heppni sitt árlega grímuball kl 19.00

Á Raufarhöfn stendur foreldrafélagið Velvakandi fyrir skrúðgöngu og brennu. Skrúðgangan fer frá skólanum kl 17.30


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744