Vetrarhátíđ viđ Mývatn haldin í fyrsta sinn

Helgina 6.-8. mars nćstkomandi verđur sannkölluđ vetrarstemmning í Mývatnssveit en ţá verđur Vetrarhátíđ viđ Mývatn haldin í fyrsta sinn.

Vetrarhátíđ viđ Mývatn haldin í fyrsta sinn
Fréttatilkynning - - Lestrar 284

Helgina 6.-8. mars nćstkomandi verđur sannkölluđ vetrarstemmning í Mývatnssveit en ţá verđur Vetrarhátíđ viđ Mývatn haldin í fyrsta sinn. 

Ţetta er nokkurs konar bćjarhátíđ ađ vetri til ţar sem verđur fjölbreytt og spennandi fjölskyldudagskrá alla helgina í hinni fögru Mývatnssveit sem er sannkölluđ vetrarparadís á ţessum árstíma.

Sérstađa Vetrarhátíđar viđ Mývatn eru ţćr vetraríţróttir sem verđa í öndvegi en ţar má nefna hestamótiđ Mývatn Open - Hestar á ís, Íslandsmeistaramót sleđahundaklúbbs Íslands og svo Mývatnssleđinn ţar sem fólk keppir á heimalöguđum sleđum á vatninu. Allir ţessir viđburđir eiga ţađ sameiginlegt ađ vera haldnir á ísi lögđu Mývatni. Í ár verđur einnig haldiđ Íslandsmeistaramót í snjókrossi í Kröflu. 

Allir ţessir viđburđir verđa opnir gestum og gangandi sem vilja koma og fylgjast međ ţessum viđburđum. Veiđifélag Mývatns mun jafnframt bjóđa upp á dorgveiđi í Mývatni og íţróttafélagiđ Mývetningur ćtlar ađ halda opnu gönguskíđaspori alla helgina. Hćgt verđur ađ heimsćkja sleđahundana og ţađ verđur barnabraut fyrir fjölskylduna á Álftabáru, lifandi tónlist og tilbođ í gistingu og mat alla helgina. 


Hćgt er ađ skođa dagskránna á www.vetrarhatid.com


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744