Veiđidögum fjölgađ í 15

Umhverfis- og auđlindaráđherra hefur bćtt viđ einni helgi á komandi rjúpnaveiđitímabili sem hefst á morgun.

Veiđidögum fjölgađ í 15
Almennt - - Lestrar 476

Umhverfis- og auđlindaráđherra hefur bćtt viđ einni helgi á komandi rjúpnaveiđitímabili sem hefst á morgun.

Leyfđir veiđidagar á ţessu veiđitímabil verđa ţví 15 í stađ 12 og eru eftirfarandi:

  • föstudaginn 26. október, laugardaginn 27. október og sunnudaginn 28. október,
  • föstudaginn 2. nóvember, laugardaginn 3. nóvember og sunnudaginn 4. nóvember,
  • föstudaginn 9. nóvember, laugardaginn 10. nóvember og sunnudaginn 11. nóvember,
  • föstudaginn 16. nóvember, laugardaginn 17. nóvember og sunnudaginn 18. nóvember.
  • föstudaginn 23. nóvember, laugardaginn 24. nóvember og sunnudaginn 25. nóvember.

Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun hvetur stofnunin eins og áđur veiđimenn til ađ gćta hófs viđ veiđar eins og langflestir hafa gert hingađ til. Veiđimenn eru einnig hvattir til góđrar umgengni um veiđslóđ og eru beđnir um ađ hirđa tóm skothylki eftir sig og ađra.

Mikilvćgt er ađ fylgjast međ veđri og gera ferđaáćtlun sem allir veiđifélagar vita af og líka ţeir sem heima sitja. Ţannig er hćgt ađ kalla á hjálp ef veiđimađur skilar sér ekki á tilsettum tíma. Áttaviti og GPS tćki ćttu undantekningarlaust ađ vera međ í för auk GSM síma.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744