Valdís Stefánsdóttir nýr launafulltrúi Þingeyjarsveitar

Valdís Stefánsdóttir hefur verið ráðin launafulltrúi á skrifstofu Þingeyjarsveitar og mun hún hefja störf 2. janúar n.k.

Valdís Stefánsson.
Valdís Stefánsson.

Valdís Stefánsdóttir hefur verið ráðin launafulltrúi á skrifstofu Þingeyjarsveitar og mun hún hefja störf 2. janúar n.k.

Á heimasíðu Þingeyjarsveitar segir að Valdís hafi víðtæka reynslu af launabókhaldi og útreikningi launa til margra ára.

Valdís flutti nýverið í Þingeyjarsveit ásamt manni sínum Valþóri Brynjarssyni.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744