Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafin

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til Alþingis þann 25. september 2021 er hafin hjá sýslumannsembættunum.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafin
Fréttatilkynning - - Lestrar 44

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til Alþingis þann 25. september 2021 er hafin hjá sýslumannsembættunum.

Nánari upplýsingar um kjörstaði og afgreiðslutíma á Norðurlandi eystra er að finna á heimasíðu sýslumanna og Island.is á vefslóðinni: https://island.is/s/syslumenn/kosningar#syslumadurinn-a-nordurlandi-eystra

Svavar Pálsson

sýslumaður


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744