26. jan
Úrslitaskákinni frestađ vegna veikindaÍţróttir - - Lestrar 270
Áđur auglýst einvígi Smára Sigurđssonar og Rúnars Ísleifssonar um sigur í Janúarmóti Hugins í skák, sem vera átti í kvöld í Framsýnarsalnum, frestast um óákveđinn tíma vegna veikinda.
Ţess í stađ verđur haldin opin skákćfing fyrir alla áhugasama í Framsýnarsalnum kl 20:30 í tilefni af Íslenska skákdeginum.
Skákćfingin er tilvalin fyrir ţá sem kunna mannganginn og vilja taka upp ţráđinn ađ nýju í baráttunni á hvítu og svörtu reitunum.