Uppskera ţemadaga á 100 ára afmćli fullveldisAlmennt - - Lestrar 476
Síđastliđna ţrjá daga hafa stađiđ yfir ţemadagar í Borgarhólsskóla og í dag uppskáru nemendur og fögnuđu međ foreldrum sínum og gestum.
Skólinn var opinn fyrir gestum og gangandi í tilefni dagsins ţar sem 100 ára fullveldi Íslands var fagnađ.
Dagskráin hófst međ söngsal ţar sem ćttjarđarlög međ sögulega skírskotun voru sungin, ţjóđsöngurinn sunginn og jólalög.
Á heimasíđu skólans segir ađ um 900 manns hafi veriđ saman komin í skólanum í dag, skođuđu verk nemenda, nutu veitinga og spjölluđu saman. Foreldrar, afar & ömmur, frćnkur og frćndur, systkini og fleiri góđir gestir gengu um skólann enda margt ađ sjá.
Nemendur í fyrsta bekk unnu međ skjaldamerkiđ, íslenska fánann og forsetasögu landsins. Ţeir tóku viđtöl viđ hvern annan, perluđu og lituđu skjaldamerkiđ. Matargerđ, áhöld og smákökur voru viđfangsefni nemenda í öđrum og ţriđja bekk. Ţeir bökuđu smákökur sem gestir gátu gćtt sér á, könnuđu mat međ íslenska menningu og höfđu til sýnis. Nemendur í fjórđa og fimmta bekk unnu međ gömul hús á Húsavík og húsagerđ. Ţeir buđu upp á ljóđalestur og sömdu ljóđ.
Hversdagslegt líf aftur um áratugi var viđfangsefni nemenda í sjötta og sjöunda bekk. Ţeir unnu međ stefnur og strauma hvers áratugar. Ţeir gerđu tímalínu sem ţeir birtu sem ljósmyndasýningu en ein persóna var fulltrúi hvers árs frá 1918 til dagsins í dag. Jafnframt var neđri gangur eins kona saga ţar sem lífi og leik fólks var kynnt. Ţeir gerđu tískusýningu, hönnuđu föt og saumuđu. Hundrađ ára afmćlismerki fullveldisins var hannađ og sett á límmiđaform sem gestir fengu gefins.
Aflraunir, jólalög, gömul skólastofa og spil er dćmi um nokkra hlut sem nemendur áttunda, níunda og tíunda bekkjar fengust viđ. Ţeir buđu upp á sýningu í glímu og gestum bauđst ađ reyna á sig í réttstöđulyftu. Til sýnis voru völsungstreyjur ţar sem gestir voru beđnir um ađ skrá sig hvort ţeir hefđu leikiđ í viđkomandi treyju. Nemendur hönnuđu söguspil međ merkum atburđum í sögunni og buđu gestum og öđrum nemendum ađ spila. Eftir efri gangi var tímalína međ atburđum í sögunni. Nemendur skođuđu jólalög aftur í tímann og bjuggu til myndband viđ jólalög og sömdu jafnframt jólalag og -texta sem var frumflutt.
Ţemađ sjálft var 100 ára saga ţjóđar í víđum skilningi og óhćtt ađ segja ađ nemendur hafi komiđ víđa viđ í vinnu sinni. Gestir voru alsćlir međ viđburđinn og skólinn vill ţakka gestum fyrir komuna. Sömleiđis vilja nemendur og starfsfólk ţakka öllum ţeim sem lögđ hönd á plóg viđ ađ gera daginn vel heppnađan međ samtölum, myndum og öđrum munum sem fengnir voru ađ láni.
Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.
Friđrik í Vallarkoti tekinn tali en hann er einn 100 Ţingeyinga á sýningunni.
Stjórnendur Borgarhólsskóla fv. Elsa Björk Skúladóttir, Hjálmar Bogi Hafliđason, Ţórgunnur R. Vigfúsdóttir og Kolbrún Ada Gunnarsdóttir.