Unnar Þór ráðinn yfirþjálfari yngri flokka

Unnar Þór Garðarsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka Völsungs í knattspyrnu og tók hann til starfa nú um mánaðarmótin.

Unnar Þór ráðinn yfirþjálfari yngri flokka
Íþróttir - - Lestrar 439

Unnar Þór Garðarsson. Lj.volsungur.is
Unnar Þór Garðarsson. Lj.volsungur.is

Unnar Þór Garðarsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka Völsungs í knattspyrnu og tók hann til starfa nú um mánaðarmótin.

Unnar Þór, sem er menntaður íþróttakennari og hefur UEFA-A þjálfaragráðu,. hefur komið að þjálfun allra flokka hjá Völsungi og hefur því gríðarlega reynslu í þeim efnum.

Sjá nánar á heimasíðu Völsungs

 

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744