31. ágú
Umsjónarmaður fasteigna og framkvæmda hjá ÞingeyjarsveitAlmennt - - Lestrar 620
Helga Sveinbjörnsdóttir hefur verið ráðin tímabundið frá 1. september í starf umsjónarmanns fasteigna og framkvæmda hjá Þingeyjarsveit.
Helga tekur við starfinu af Jónasi Halldóri Friðrikssyni sem er í leyfi frá störfum í eitt ár.
Helga er verkfræðingur búsett á Nípá í Kaldakinn ásamt fjölskyldu sinni. (thingeyjarsveit.is)