Um ţriđjungur landsmanna borđar skötu á ŢorláksmessuAlmennt - - Lestrar 496
Rétt rúmur ţriđjungur landsmanna heldur á vit skötunnar á Ţorláksmessu en ţetta leiđir ný könnun MMR á jólahefđum landsmanna í ljós.
GPG Seafood á Húsavík stóđ fyrir árlegri skötuveislu í gćr en hefđ er fyrir ţví ađ fyrirtćkiđ bjóđi starfsfólki, viđđskiptavinum og fleiri góđum gestum til veislu fyrir jólin.
Ţar var í bođi auk skötunnar, saltfiskur og fleira fiskmeti ásamt međlćti af ýmsum toga sem menn gerđu góđ skil.
Heimir og Sćvar glađbeittir viđ pottana.
Veisluborđiđ hlađiđ krćsingum.
En aftur ađ könnuninni en hún var framkvćmd dagana 5. til 11. desember 2018. Alls voru 35,3% sem sögđust ćtla ađ borđa skötu á morgun, Ţorláksmessudag, sem er nćr óbreytt frá ţví í fyrra. Eitthvađ er ţví fariđ ađ hćgja á skötusamdrćtti en hlutfall ţeirra sem segjast ćtla ađ borđa skötu á Ţorláksmessu hefur lćkkađ um 6,8 prósentustig frá ţví ađ tíđni skötuáts náđi hámarki í mćlingum MMR áriđ 2013.
Fćkkar í hópi kvenna sem borđa skötu.
Skatan er líkt og áđur vinsćlli hjá körlum heldur en konum en 44% karla sögđust ćtla ađ gćđa sér á skötu á Ţorláksmessu ţetta áriđ, samanboriđ viđ 26% kvenna. Hlutfall ţeirra kvenna sem sögđust ćtla ađ borđa skötu um hátíđarnar hefur lćkkađ á undanförnum árum en 28% kvenna kváđust ćtla ađ borđa skötu í mćlingum ársins 2017 og 32% áriđ 2016.
Skatan heldur einnig áfram ađ höfđa meira til eldri matgćđinga heldur en ţeirra yngri en 51% svarenda 68 ára og eldri sögđust ćtla ađ fara í skötu í ár, samanboriđ viđ einungis 20% ţeirra 18-29 ára. Ţá naut skatan einnig meiri vinsćlda á landsbyggđinni ţar sem ađ 42% svarenda kváđust ćtla ađ borđa ţorláksmessumáltíđina, samanboriđ viđ 31% íbúa höfuđborgarsvćđisins.
Stuđningsfólk Miđflokks (54%), Framsóknarflokks (50%) og Sjálfstćđisflokks (44%) reyndist líklegast allra stuđningsmanna stjórnmálaflokkanna til ađ segjast hyggja á ađ skella sér í skötu á Ţorláksmessu. Skatan nýtur hins vegar minnstra vinsćlda á međal stuđningsfólks Pírata en einungis 22% ţeirra hyggja á skötuát ţetta áriđ.