20. jún
Tvćr sćkja um stöđu skólameistara FSHAlmennt - - Lestrar 839
Umsóknarfrestur um stöđu skólameistara Framhaldsskólans á Húsavík rann út mánudaginn 11. júní sl.
Í tilkynningu segir ađ Mennta- og menningarmálaráđuneyti hafi borist umsóknir um stöđuna frá tveimur umsćkjendum.
Umsćkjendur eru Herdís Ţ. Sigurđardóttir settur skólameistari FSH og Valgerđur Gunnarsdóttir skólameistari.
Miđađ er viđ ađ mennta- og menningarmálaráđherra skipi í embćttiđ til fimm ára frá og međ 1. ágúst nk., sbr. 1. mgr. 6. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008 og laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996.