Trésmiðjan Rein styrkir Völsung

Trésmiðjan Rein og Völsungur skrifuðu undir styrktarsamning til tveggja ára um helgina.

Trésmiðjan Rein styrkir Völsung
Íþróttir - - Lestrar 396

Frá Húsavíkurvelli um helgina
Frá Húsavíkurvelli um helgina

Trésmiðjan Rein og Völsungur skrifuðu undir styrktarsamning til tveggja ára um helgina.

Mun merki fyrirtækisins vera framan á búningum meistaraflokks kvenna í knattspyrnu næstu tvö keppnistímabil.

Búningarnir voru merktir hjá Húsvíska prentfyrirtækinu Urðarprent og vill Völsungur senda þakkir fyrir góða þjónustu.

Rein styrkir Völsung


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744