Trésmiđjan Rein styrkir viđ bakiđ á meistaraflokkunum

Trésmiđjan Rein og meistaraflokkar Völsungs í knattspyrnu hafa skrifađ undir samstarfssamning til nćstu tveggja ára.

Jónas Halldór og Sigmar. Lj.volsungur.is
Jónas Halldór og Sigmar. Lj.volsungur.is

Trésmiđjan Rein og meistara-flokkar Völsungs í knattspyrnu hafa skrifađ undir samstarfs-samning til nćstu tveggja ára.

Trésmiđjan Rein hefur stutt diggilega viđ bakiđ á meistara-flokkunum undanfarin tvö ár og hafa til ađ mynda veriđ međ auglýsingu framan á búningum meistaraflokks kvenna.

Eins og fyrr segir er samningurinn til tveggja ára og er mikil ánćgja međ samninginn af beggja hálfu.

Ţađ voru Jónas Halldór Friđriksson, fyrir hönd meistaraflokka Völsungs, og Sigmar Stefánsson, fyrir hönd Trésmiđjunnar Rein, sem handsöluđu samninginn í gćr.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744