Transavia selur flugsti til AkureyrarFrttatilkynning - - Lestrar 396
Hollenska flugflagi Transavia hefur hafi beina slu flugstum til Akureyrar fr Rotterdam, ferir sem farnar vera sumar og nsta vetur.
etta er fyrsta sinn sem hollenskt flugflag selur sjlft sti ferir til Akureyrar, en flugi er tilkomi vegna fera vegum hollensku feraskrifstofunnar Voigt Travel sem bur upp skipulg feralg um sland fr Akureyri. Transavia selur hins vegar aeins stin, h Voigt Travel, og m v segja a fyrsta sinn s tlunarflug boi til og fr Akureyri til Hollands.
Ljst er a etta skapar grarleg tkifri fyrir ferajnustu Norurlandi, en einnig fyrir arar atvinnugreinar. Norlendingar hafa n enn fleiri tkifri til a kaupa stk flugsti til Rotterdam, en essu til vibtar selur Feraskrifstofa Akureyrar stk sti, sem og pakkaferir, til Rotterdam. Vert er a minnast a fr Rotterdam er svo hgt a fljga fram til annnarra fangastaa, en eir skipta tugum.
Markasstofa Norurlands fagnar essum stra fanga, sem er rangur af ralngu starfi Flugklasans AIR 66N sem Markasstofan heldur utan um. a er mjg ngjulegt a geta tilkynnt um aukna umfer um Akureyrarflugvll og meiri snileika fangastaarins Norurlands og auka annig frambo flugstum til slands.
Vorrstefna Markasstofu Norurlands verur haldin Fosshtel Hsavk dag, fr 13:00-15:00, en ar verur meal annars fjalla um millilandaflug til og fr Akureyrarflugvelli.