10. jún
Tónleikar í HúsavíkurkirkjuAðsent efni - - Lestrar 52
Tónleikar verða í Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 10. júní, kl. 20:00
Fram koma:
Sólveig Unnur Ragnarsdóttir sópran
Védís Guðmundsdóttir þverflauta
Þórarinn Stefánsson píanó
Á efnisskránni eru fjölbreytt verk eftir m.a. Mozart, Händel, Bach,Mascagni, Sigvalda Kaldalóns, Grieg og Tchaikovsky.
Aðgangseyrir er 1500 kr. Miðasala er við innganginn.