Tóku fyrstu skóflustungu ađ húsnćđi fyrir félagsmiđstöđ og frístundAlmennt - - Lestrar 114
Í dag var fyrsta skóflustungan tekin ađ húsnćđi sem hýsa mun félagsmiđstöđ og frístund á Húsavík.
Eins og áđur hefur komiđ fram á 640.is var Trésmiđjan Rein međ lćgsta tilbođ í verkiđ sem var 97% af kostnađaráćtlun.
Ţađ voru ţau Julia Maria Dlugosz nemandi í fyrsta bekk Borgarhólsskóla og Sveinn Jörundur Björnsson nemandi í tíunda bekk skólans sem tóku fyrstu skólfustunguna ađ viđstöddum nemendum og starfsfólki skólans ásamt gestum.
Eins og áđur segir verđur í byggingunni ný ađstađa félagsmiđstöđvar og frístundar međ tengigangi ađ jarđhćđ Borgarhólsskóla og ţví innangengt milli nýja húsnćđisins og skólans.
Verklok eru áćtluđ í upphafi júní 2026. Flatarmál húsnćđisins er 875 m2.
"Ég held ađ nýtt frístundahús muni hafa veruleg áhrif hér á samfélagiđ. Frístundin og félagsmiđstöđin fyrir unglingana hafa veriđ á flakki síđustu ár og fá nú varanlegt heimili og ţar er nálćgđin viđ skóla og íţróttahús er mikilvćg. Húsiđ er hannađ ţannig ađ hćgt sé ađ bjóđa upp á margskonar starfsemi fyrir ýmsa hópa og verđur sennilega alltaf í fullri notkun.
Yndislegt fyrir Húsvíkinga ađ fá rými sem stuđlar ađ faglegra og fjölskylduvćnna samfélagi.“ segir Andri Birgisson, deildarstjóri frístundar- og félagsmiđstöđvar á heimasíđu Norđurţings.
Julia Maria Dlugosz yngsti nemandi Borgarhólsskóla og Sveinn Jörundur Björnsson elsti nemandi skólans sem tóku fyrstu skóflustunguna í sameiningu.
Tryggvi Berg gröfustjóri leiđbeindi Juliu Mariu og Sveini Jörundi.