Tíu leikmenn valdir í hæfileikamótun KSÍ

Tíu leikmenn, sex stúlkur og fjórir drengir, úr 4. fl. Völsungs hafa verið boðuð til æfinga miðvikudaginn 16. apríl í hæfileikamótun KSÍ fyrir Norðurland.

Tíu leikmenn valdir í hæfileikamótun KSÍ
Íþróttir - - Lestrar 519

Tíu leikmenn, sex stúlkur og fjórir drengir, úr 4. fl. Völsungs hafa verið boðuð til æfinga miðvikudaginn 16. apríl í hæfileikamótun KSÍ fyrir Norðurland.

Til þessara æfinga er boðaður alls 51 leikmaður (strákar og stelpur) frá 5 félögum. Æfingarnar fara fram í Boganum á Akureyri undir stjórn Þorláks Árnasonar og Arnars Bill Gunnarssonar frá KSÍ. 

Leikmenn Völsungs sem valdir voru eru:

  • Alexandra Dögg Einarsdóttir
  • Harpa Ólafsdóttir
  • Arnhildur Ingvarsdóttir
  • Árdís  Rún Þráinsdóttir
  • Bergdís Björk Jóhannsdóttir
  • Kristný Ósk Geirsdóttir
  • Hafþór Hermannsson
  • Atli Barkarson
  • Elvar Goði Yngvason
  • Steinarr Bergsson

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744