Tinna Ósk nýr ráðgjafi í Keldu

Félagsþjónusta Norðurþings hefur ráðið Tinnu Ósk Óskarsdóttur í starf rágjafa í Keldu, úrræði um snemmtæka íhlutun.

Tinna Ósk nýr ráðgjafi í Keldu
Almennt - - Lestrar 294

Tinna Ósk Óskarsdóttir.
Tinna Ósk Óskarsdóttir.

Félagsþjónusta Norðurþings hefur ráðið Tinnu Ósk Óskarsdóttur í starf rágjafa í Keldu, úrræði um snemmtæka íhlutun. 

Tinna er með BA í uppeldis- og menntunarfræðum og er í námi í foreldrafræðslu og uppeldisráð-gjöf sem er mjög góð og þörf viðbót við það teymi sem fyrir er í Keldu.  

Tinna starfaði í Borgarhólsskóla síðast liðinn vetur og hefur áður starfað hjá félagsþjónustunni.

Á heimasíðu Norðurþings er Tinna Ósk boðin velkominn til starfa og óskað velferðar í starfi.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744