25. ágú
Tilkynning frá Lögreglustjóranum Norđurlandi eystraFréttatilkynning - - Lestrar 932
Ţann 19. ágúst. s.l. birtist frétt í Fréttablađinu og á netmiđlinum Visir.is ađ ekki verđi gefin út ákćra á hendur lögreglumanni á Húsavík vegna kynferđisbrots.
Rangt var fariđ međ í fréttinni ađ lögreglumađurinn vćri frá Húsavík heldur átti meint brot sér stađ á Húsavík.
Af ţessu tilefni vill embćtti lögreglustjórans á Norđurlandi eystra ítreka ađ lögreglumađur sá sem um rćđir hefur aldrei starfađ í lögreglunni á Húsavík.
Lögreglustjórinn á Norđurlandi eystra.