Til stendur ađ stćkka Jarđböđin viđ Mývatn

Til stendur ađ hefja framkvćmdir viđ nýtt og stćrra bađhús og bađlón Jarđbađanna viđ Mývatn á ţessu ári.

Til stendur ađ stćkka Jarđböđin viđ Mývatn
Almennt - - Lestrar 157

Til stendur ađ hefja framkvćmdir viđ nýtt og stćrra bađhús og bađlón Jarđbađanna viđ Mývatn á ţessu ári.

Í ársreikningi félagsins segir ađ núverandi ađstađa anni vart lengur ţeim fjölda sem heimsćkir lóniđ. 

Greint er frá ţessu á vef Viđskiptablađsins.

Félagiđ hagnađist um 168 milljónir króna á síđasta ári efir 83 milljóna tap áriđ 2020. Tekjur Jarđbađanna námu 582 milljónum samanboriđ viđ 258 milljónir áriđ áđur. 

Eignir félagsins námu 1,5 milljörđum í árslok 2021. Eigiđ fé var um 1,4 milljarđar en félagiđ er ekki međ neinar langtímaskuldir. 

Félagiđ Norđurböđ, sem hét áđur Tćkifćri, er stćrsti hluthafi Jarđbađanna međ 43,8% hlut. Íslenskar heilsulindir, sem er í 60% eigu Bláa lónsins, fara međ fjórđungshlut í Jarđböđunum og ţá á Landsvirkjun 19% hlut. 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744