02. sep
Þrjátíu sagt upp hjá PCC á BakkaAlmennt - - Lestrar 47
Alls hefur 30 starfsmönnum verið sagt upp í kísilmálmverksmiðju PCC BakkaSilicon á Húsavík.
Ástæða uppsagnanna áframhaldandi óvissa á kísilmarkaði, að því er segir í tilkynningu PCC BakkiSilicon hf. vegna málsins.
Í miðjan júlí var um 80 manns var sagt upp vegna tímabundinnar rekstrarstöðvunar fyrirtækisins.