Þrjátíu sagt upp hjá PCC á Bakka

Alls hef­ur 30 starfs­mönn­um verið sagt upp í kís­il­málm­verk­smiðju PCC BakkaSilicon á Húsa­vík.

Þrjátíu sagt upp hjá PCC á Bakka
Almennt - - Lestrar 47

Alls hef­ur 30 starfs­mönn­um verið sagt upp í kís­il­málm­verk­smiðju PCC BakkaSilicon á Húsa­vík.

Ástæða upp­sagn­anna áfram­hald­andi óvissa á kís­il­markaði, að því er seg­ir í tilkynningu PCC BakkiSilicon hf. vegna málsins.

Í miðjan júlí var um 80 manns var sagt upp vegna tíma­bund­inn­ar rekstr­ar­stöðvun­ar fyr­ir­tæk­is­ins.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744