Þrettándagleði á Húsavík

Kveikt verður í þrettándabrennu á Húsavík kl. 18:00, mánudaginn 6. janúar ef veður leyfir.

Þrettándagleði á Húsavík
Fréttatilkynning - - Lestrar 593

Kveikt verður í þrettándabrennu á Húsavík kl. 18:00, mánudaginn 6. janúar ef veður leyfir.

Álfar og púkar á staðnum.

Söngur og flugeldasýning.

Gengið verður fylktu liði frá Íþróttahöllinni á Húsavík kl.17:50 að brennustæði á uppfyllingunni sunnan GPG.

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744